fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Laun hans lækka um 200 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 16:00

Özil fjölskyldan á leið til Tyrklands í janúar í fyrra. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil mun á allra næstu dögum ganga frá samningi sínum við Fenerbache í Tyrklandi, Özil hefur náð samkomulagi við Arsenal um starfslok.

Özil hefur ekki spilað fótbolta í um tíu mánuði en hann kom síðast við sögu í leik Arsenal í mars á síðasta ári.

Özil þénaði 350 þúsund pund á viku hjá Arsenal og var launahæsti leikmaður félagisns, með félagaskiptum Özil til Fenerbache er draumur hans að rætast.

Özil tekur á sig verulega launalækkun en úr því að þéna 350 þúsund pund á viku fer hann í að þéna 67 þúsund pund á viku hjá Fenerbache. Launalækkun upp á 282 þúsund pund á viku, um 50 milljónir íslenskra króna

Özil sem er 32 ára gamall en hann hefur sterk tengsl til Tyrklands þrátt fyrir að hafa leikið fyrir Þýskaland. Stór hluti af fjölskyldu Özil frá Tyrklandi. Fenerbache er félagið sem móðir hans elskar. Hann gaf henni loforð fyrir nokkrum árum og virðist ætla að standa við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla