fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Brjálaður tengdapabbi eftir dráttinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 09:30

Abbey Clancy og Peter Crouch Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum framherji Liverpool sá um dráttinn í enska bikarnum í gær þegar dregið var í næstu tvær umferðir. Crouch sá til þess að hans gamla félag heldur í erfiðan útileik gegn Manchester United, liðin mætast í deildinni um næstu helgi og svo í bikarnum helgina þar á eftir.

Það sem gerir málið verra fyrir Crouch er að tengdafaðir hans er glerharður stuðningsmaður Liverpool.

„Faðir minn mun drepa þig Crouch, Manchester United vs Liverpool,“ skrifar Abbey Clancy, eiginkona Crouch á Twitter í léttum tón.

Crouch sló á létta strengi um málið. „Ég fer strax í aukaherbergið,“ skrifaði Crouch eftir dráttinn, vitandi að tengdapabbi hans hugsar honum þegjandi þörfina.

Crouch átti glæstan feril sem knattspyrnumaður en lagði skóna á hiluna síðasta sumar eftir stutta dvöl hjá Burnley. Hann lék einnig með Southampton, Aston Villa, Liverpool, Tottenham, QPR Portsmouth og Stoke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka