fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur í þjálfun en Östersund í Svíþóð hefur ráðið hann inn í þjálfarateymi sitt.

Östersund er í neðsta sæti í sænsku úrvalsdeildinni og sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari og Per Joar Hansen tók við starfinu.

Hansen er vinur Lagerback og bað hann hinn 73 ára gamala sænska þjálfara um að koma til starfa.

„Ég bý 100 kílómetrum frá, ég sagðist vera klár í að hjálpa ef þess krefst,“ sagði Lagerback.

„Ég mun gera það sem Perry segir mér að gera, ég hef séð síðustu þrjá leiki liðsins og við höfum rætt málinu. Ég reyni að hjálpa til eins og ég get.“

Lagerback var í þjálfarateymi Íslands en lét af störfum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar