fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur í þjálfun en Östersund í Svíþóð hefur ráðið hann inn í þjálfarateymi sitt.

Östersund er í neðsta sæti í sænsku úrvalsdeildinni og sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari og Per Joar Hansen tók við starfinu.

Hansen er vinur Lagerback og bað hann hinn 73 ára gamala sænska þjálfara um að koma til starfa.

„Ég bý 100 kílómetrum frá, ég sagðist vera klár í að hjálpa ef þess krefst,“ sagði Lagerback.

„Ég mun gera það sem Perry segir mér að gera, ég hef séð síðustu þrjá leiki liðsins og við höfum rætt málinu. Ég reyni að hjálpa til eins og ég get.“

Lagerback var í þjálfarateymi Íslands en lét af störfum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak