fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Eyjamenn byrjuðu vel en geta ekki fagnað strax

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann ÍBV á heimavelli í Lengjudeild karla í gær. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 18. umferð. Sito kom gestunum yfir strax á 2. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Michael Bakare jafnaði metin fyrir Fjölni eftir klukkutíma leik. Þegar fimm mínútur lifðu leiks skoraði hann svo sigurmarkið. Lokatölur 2-1.

ÍBV er áfram í öðru sæti með 41 stig. Liðið er 4 stigum á undan Kórdrengjum og 5 stigum á undan Fjölni.

Eyjamenn eiga þó eftir að leika þrjá leiki á meðan hin liðin tvö eiga aðeins tvo leiki eftir. Liðið er því áfram í kjörstöðu upp á það að komast upp í Pepsi Max-deildina þrátt fyrir tapið í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð