fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Tuchel gefur „næsta Van Dijk“ tækifæri með aðalliði Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 14:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur gefið hinum unga Xavier Mbuyamba tækifæri með aðalliði Chelsea ári eftir að hann var fenginn til félagsins af Frank Lampard, þáverandi stjóra liðsins.

Mbuyamba kom til Chelsea frá Barcelona í fyrra og hefur gert það gott með unglingaliðinu eftir að hann jafnaði sig á hnémeiðslum. Hollendingnum hefur verið líkt við samlanda sinn, Virgil van Dijk, sem er af mörgum talinn einn besti miðvörður heims. Liverpool hafði áhuga á Mbuyama þegar hann lék með hollenska liðinu MVV Maastricht aðeins 16 ára gamall.

Mbuyamba var himinlifandi þegar hann setti inn færslu á Instagram í gær.
Ég hef beðið eftir þessu augnabliki frá því að ég gekk til liðs við þetta frábæra félag. Það er mikil blessun að fá að æfa með aðalliðinu í vikunni. Ég hef margt að læra, og hvatningin er á öðru stigi einmitt núna.“

 

Ver esta publicación en Instagram

 

Una publicación compartida de XAVIER MBUYAMBA (@mbuyamba.x)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“