fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gareth Southgate: Við hlökkum til að sjá Bamford spila

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, sagðist hlakka til að sjá Patrick Bamford spila fyrir England. Bamford, leikmaður Leeds, var í leikmannahópi Englands í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Andorra og Póllandi á undakeppni HM.

Bamford var á bekknum í sigrinum gegn Ungverjalandi á fimmtudag en búist er við að hann muni spila gegn Andorra á sunnudag.

„Við viljum að hann geri það sem hann gerir í hverri viku með Leeds. Hann hefur aðlagast hópnum vel og hefur ekki haft mikinn tíma til að æfa með okkur en ég held hanni hafi góða mynd af því hvernig við viljum spila. Við viljum bara að hann njóti sín. Við vitum hvers hann er megnugur og við hlökkum til að sjá hann spila,“ sagði Southgate.

England er efst í I riðli með 12 stig eftir 4 leiki, en liðið mætir Andorra á sunnudag og Póllandi á miðvikudag í næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“