fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Schalke vann fyrsta leik sinn á tímabilinu – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 13:29

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Schalke er liðið vann 3-0 útisigur á Holsten Kiel í þýsku B-deildinni í dag.

Simon Terodde skoraði fyrstu tvö mörk Schalke á 2. og 21. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Marius Bulter gerði svo út um leikinn á 68. mínútu. Schalke var mun minna með boltann í leiknum og gaf færri sendingar en mótstæðingar sínir en nýttu færi sín vel og 3-0 sigur niðurstaða. Schalke er í 10. sæti deildarinnar með 3 stig eftir tvo leiki.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur kattarins að músinni er Ísland sigraði Kýpur

Leikur kattarins að músinni er Ísland sigraði Kýpur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta
433Sport
Í gær

Sjáðu listann: Þessi þykja líklegust til þess að hreppa Gullhnöttinn og nafnbótina besti leikmaður heims

Sjáðu listann: Þessi þykja líklegust til þess að hreppa Gullhnöttinn og nafnbótina besti leikmaður heims
433Sport
Í gær

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina
433Sport
Í gær

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“
433Sport
Í gær

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla