fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

,,Nánast ómögulegt verkefni og Gaui veit það held ég sjálfur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:30

Guðjón Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsvík hefur átt virkilega erfitt tímabil í Lengjudeildinni í ár. Liðið var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gærkvöldi.

Víkingur er á botni deildarinnar með aðeins 2 stig eftir ellefu leiki. Liðið er 7 stigum frá öruggu sæti.

Guðjón Þórðarson tók við liðinu af Gunnari Einarssyni á dögunum. Hörður Snævar Jónsson, þáttastjórnandi og Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur, voru sammála um það að bætingu mætti sjá á liðinu eftir komu Guðjóns. Þrátt fyrir það sé þó líklega ómögulegt að bjarga liðinu frá falli.

,,Þetta er nánast ómögulegt verkefni og Gaui veit það held ég sjálfur, enda samdi hann út næstu leiktíð. Það er sennilega hugsunin að koma liðinu rakleiðis aftur upp í leiktíðina,“ sagði Kristján Óli í þættinum.

Víkingur Ó. gerði grátlegt jafntefli við Grindavík í síðustu umferð Lengjudeildarinnar. Þá missti liðið leikinn í 2-2 jafntefli í uppbótartíma.

Umræðuna um Víking Ó. sem og markaþátt Lengjudeildarinnar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“