fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Liverpool og Man Utd á meðal stórliða sem horfa til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 18:30

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Manchester United og Paris Saint-Germain hafa öll áhuga á serbneska miðjumanninum Sergej Milinkovic-Savic, leikmanni Lazio. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Þessi 26 ára gamli miðjumaður kom til Lazio árið 2015 frá Genk. Síðan þá hefur hann leikið 247 leiki fyrir ítalska liðið og komið að 85 mörkum.

Það gæti verið erfitt fyrir Liverpool, Man Utd og PSG að sækja Milinkovic-Savic í sumar þar sem samningur hans rennur ekki út fyrr en sumarið 2024. Þar með getur Lazio heimtað ansi háa upphæð fyrir hann, ætli lið að krækja í hann. Talað er um að það gæti þurft 86 milljónir punda til að kaupa leikmanninn núna í sumar.

Það verður þó áhugavert að sjá hvort að félögin geri tilraun til að kaupa Serbann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara