fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía vann öruggan sigur á Tyrklandi í fyrsta leik Evrópumótsins. Leikið var í Rómarborg.

Ítalska liðið var með yfirhöndina í fyrri hálfleik, var miklu betra en náði nó ekki að búa sér til nægilega góð færi. Þá lá tyrkneska liðið til baka án þess að komast nálægt því að gera sig líklegt fram á við. Staðan í hálfleik var markalaus.

Ítalir fundu þó fyrsta markið á 53. mínútu. Þá skoraði Merih Demiral sjálfsmark er hann stýrði fyrirgjöf Domenico Berardi í eigð net.

Yfirburðir Ítala héldu áfram og Ciro Immobile tvöfaldaði forystu þeirra á 66. mínútu. Hann fylgdi þá eftir skoti Leonardo Spinazzola og skoraði.

Lorenzo Insigne skoraði svo þriðja mark lærisveina Roberto Mancini eftir sendingu frá Immobile. Lokatölur 3-0.

Sterk byrjun hjá Ítalíu sem er þá komið með þrjú stig á töfluna í A-riðli. Sviss og Wales eru einnig í riðlinum. Þau leika á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Í gær

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti