fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía vann öruggan sigur á Tyrklandi í fyrsta leik Evrópumótsins. Leikið var í Rómarborg.

Ítalska liðið var með yfirhöndina í fyrri hálfleik, var miklu betra en náði nó ekki að búa sér til nægilega góð færi. Þá lá tyrkneska liðið til baka án þess að komast nálægt því að gera sig líklegt fram á við. Staðan í hálfleik var markalaus.

Ítalir fundu þó fyrsta markið á 53. mínútu. Þá skoraði Merih Demiral sjálfsmark er hann stýrði fyrirgjöf Domenico Berardi í eigð net.

Yfirburðir Ítala héldu áfram og Ciro Immobile tvöfaldaði forystu þeirra á 66. mínútu. Hann fylgdi þá eftir skoti Leonardo Spinazzola og skoraði.

Lorenzo Insigne skoraði svo þriðja mark lærisveina Roberto Mancini eftir sendingu frá Immobile. Lokatölur 3-0.

Sterk byrjun hjá Ítalíu sem er þá komið með þrjú stig á töfluna í A-riðli. Sviss og Wales eru einnig í riðlinum. Þau leika á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“