fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía vann öruggan sigur á Tyrklandi í fyrsta leik Evrópumótsins. Leikið var í Rómarborg.

Ítalska liðið var með yfirhöndina í fyrri hálfleik, var miklu betra en náði nó ekki að búa sér til nægilega góð færi. Þá lá tyrkneska liðið til baka án þess að komast nálægt því að gera sig líklegt fram á við. Staðan í hálfleik var markalaus.

Ítalir fundu þó fyrsta markið á 53. mínútu. Þá skoraði Merih Demiral sjálfsmark er hann stýrði fyrirgjöf Domenico Berardi í eigð net.

Yfirburðir Ítala héldu áfram og Ciro Immobile tvöfaldaði forystu þeirra á 66. mínútu. Hann fylgdi þá eftir skoti Leonardo Spinazzola og skoraði.

Lorenzo Insigne skoraði svo þriðja mark lærisveina Roberto Mancini eftir sendingu frá Immobile. Lokatölur 3-0.

Sterk byrjun hjá Ítalíu sem er þá komið með þrjú stig á töfluna í A-riðli. Sviss og Wales eru einnig í riðlinum. Þau leika á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans