fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

,,Eðlilega gefa stóru byssurnar ekki kost á sér í svona grín-verkefni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 14:37

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Landsliðshópur Íslands fyrir verkefni gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi. Sérfræðingum þáttarins fannst ekki mikið til hans koma.

Hópurinn var valinn í gær og vantar í hann marga sterka pósta. Sjö leikmenn úr Pepsi Max-deildinni voru valdir og hafa fimm þeirra aldrei spilað leik.

Arnar: ,,Eigum við að kalla þetta það (landsliðshóp)?“ Sagði Arnar Sveinn Geirsson í þættinum.

,,Ég bara sé eftir að hafa verið hættur að æfa því að maður væri sennilega nítjándi maður á móti Mexíkó eða Kandada eða hverjum sem við erum að fara að spila við þarna í Ameríku. Svo fengi maður ‘debut-ið’ í Færeyjum. Svona er þetta. Eðlilega gefa þessar stóru byssur ekki kost á sér í svona grín-verkefni,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson um málið.

Landliðið mætir Mexíkó þann 30. maí, Færeyjum 4. júni og Póllandi 8. júní. Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“