fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Reiðir stuðningsmenn Manchester United búnir að brjóta sér leið inn á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 13:44

Mynd: Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu í dag, hafa brotið sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford.

Myndskeið af atburðarrásinni hafa verið að birtast á samfélagsmiðlum.

Seinna í dag fer fram leikur erkifjendanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Óljóst er á þessari stundu hvort þessi atburðarrás muni hafa áhrif á tímasetningu leiksins.

Þá hafa stuðningsmenn einnig mætt í stórum stíl fyrir utan liðshótel Manchester United, Lowry Hotel. Þaðan mun liðið fara á eftir til Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara