fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tíu stærstu á samfélagsmiðlum – Ótrúlegir yfirburðir á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er stærsta knattspyrnufélagið á samfélagsmiðlum en félagið er með 252 milljónir fylgjenda, um er að ræða fylgjendur á Facebook, Twitter, Instagram og TikTok.

Spænsku félögin hafa gríðarlega yfirburði en Real Madrid er með aðeins tveimur milljónum fleiri fylgjendur en Barcelona.

Manchester United er með mikla yfirburði á Englandi en United er með 142 milljónir fylgjenda, það eru rúmum 100 milljónum minna en stórliðin á Spáni.

Juventus er með rúmar 100 milljónir fylgjenda en ensku stórliðin Chelsea og Liverpool koma þar á eftir. Arsenal er í tíunda sæti á listanum, rétt á eftir Manchester City.

Lista um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli