fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Spotify kóngurinn hefur áhuga á að kaupa Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek eigandi Spotify skoðar það nú að kaupa Arsenal, hann hefur átt í samtali við Thierry Henry, Dennis Bergkamp og Patrick Vieira um að taka þátt í því með sér.

Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Stan Kroenke stærsti eigandi félagsins selji hlut sinn, ástæðan er Ofurdeildin sem Arsenal ætlaði að taka þátt í.

Mótmæli áttu sér stað fyrir utan heimavöll Arsenal um helgina en Daniel Ek er sterk efnaður og hefur lýst yfir áhuga á að kaupa félagið.

„Ég ólst upp við að styðja Arsenal eins lengi og ég man, ef KSE er til í að selja Arsenal þá myndi ég glaður skoða það,“ sagði Ek um málið.

Ek er metinn á 3,4 milljarða punda, hann er sagður vilja fá þrjár Arsenal goðsagnir með sér í málið og myndu þeir stýra félaginu og rekstri þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“