fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Íslendingar erlendis – Kolbeinn spilaði allan leikinn

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 20:45

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Gautaborgar og spilaði allan leikinn er liðið tapaði 3-2 gegn Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskan, í kvöld. Þrátt fyrir að úrslitin séu neikvæð fyrir okkar mann þá verður að teljast gleðitíðindi að Kolbeinn spili allan leikinn en hann er greinilega að komast í gott leikform.

Degerfors komst þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Gautaborg klóraði í bakkann í seinni hálfleik en náði ekki að kreista fram jafntefli. Degerfors hafði tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum og deildinni og úrslitin koma því á óvart. Gautaborg er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar þeir sóttu Nordsjælland heim í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 3-2 sigri heimamanna í Nordsjælland. Mikael átti stoðsendingu í öðru marki Midtjylland þegar gestirnir komust yfir. Mikael fór svo af velli á 81. mínútu og eftir það skoruðu leikmenn Nordsjælland tvö mörk og tryggðu sér stigin þrjú.

Midtjylland er í toppsætinu í dönsku deildinni, stigi á undar Bröndby en fimm leikir eru eftir í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“