fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Brotnaði saman og grét á vellinum eftir að Tottenham tókst ekki að vinna enska deildarbikarinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 17:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var erfið stund fyrir Heung Min Son, leikmann Tottenham, á Wembley eftir að dómari leiksins hafði flautað til leiksloka í úrslitaleik enska deildarbikarsins.

Manchester City bar sigur úr býtum í úrslitaleiknum gegn Tottenham, lokatölur 1-0 sigur City.

Tottenham freistaði þess að vinna sinn fyrsta titil síðan árið 2008 en allt kom fyrir ekki.

Það var því skiljanlega erfið stund fyrir leikmenn liðsins þegar flautað var til leiksloka. Þessi stund reyndist Heung Min Son mjög erfið en leikmenn Manchester City reyndu að hugga hann á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina