fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Telegraph: Stofnanda Spotify er alvara með áhuga sínum á Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 20:30

Daniel Ek. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Ek, sænskur stofnandi og eigandi tónlistastreymisveitunnar Spotify, er alvara með áhuga sínum á því að kaupa Arsenal. Telegraph greinir frá þessu.

Ek skrifaði á Twitter í gær að hann gæti vel hugsað sér að kaupa Arsenal sé Stan Kroenke, eigandi félagsins, tilbúinn til þess að selja.

Menn veltu í kjölfarið fyrir sér hvort að einhver alvara væri á bakvið tíst Svíans. Hann skrifaði það á meðan mótmæli gegn Stan Kroenke, eiganda félagsins, áttu sér stað fyrir utan Emirates-völlinn, heimavöll Arsenal. Hann lét það fylgja með að hann hefði stutt félagið allt sitt líf.

Telegraph greinir í kvöld frá því að honum sé alvara og að tilboð sé í kortunum. Kroenke hefur þó aldrei gefið í skyn að hann hyggist selja.

Kroenke hefur lengi verið óvinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal. Þá sérstaklega eftir að hann tók þátt í því að reyna að setja á laggirnar nýja evrópska Ofurdeild, ásamt 11 eigendum og forsetum annara liða, á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“