fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gáfu öllum leikmönnum sem John W. Henry hefur fengið til Liverpool einkunn – Samtals eytt yfir 150 milljörðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 22:00

Kaupin á þessum tveimur borguðu sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarið eftir að hann reyndi, ásamt 11 öðrum eigendum og forsetum liða í Evrópu, að stofna nýja Ofurdeild Evrópu. Henry hefur átt Liverpool síðan í lok árs 2010. Á þessum tíma hefur félagið eytt rúmum 876 milljónum punda í leikmenn, það gera vel yfir 150 milljarða íslenskra króna. Mirror tók saman alla leikmenn sem hafa verið fengnir til félagsins á tíma Henry og gáfu þeim einkunn.

Það eru ansi margir sem hafa komið og farið á þessum árum. Það er óhætt að segja að kaupin hafi gengið misvel upp.

Eitt ár er tekið fyrir í einu og er leikmönnum stillt upp í tímaröð, eftir því hvenær þeir voru fengnir. Hér fyrir neðan má sjá listann:

2011

Luis Suarez frá Ajax á 22,7 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Andy Carrol frá Newcastle á 35 milljónir punda. Einkunn: 1/10

Jordan Henderson frá Sunderland á 16 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Charlie Adam frá Blackpool á 6,7 milljónir punda. Einkunn: 1/10

Alexander Doni frá Roma á frjálsri sölu. Einkunn: 3/10

Stewart Downing frá Aston Villa á 20 milljónir punda. Einkunn: 2/10

Jose Enrique frá Newcastle á 5 milljónir punda. Einkunn: 6/10

Sebastian Coates frá Nacional á 7 milljónir punda. Einkunn: 3/10

Craig Bellamy frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 7/10

2012

Fabio Borini frá Roma á 10 milljónir punda. Einkunn: 3/10

Joe Allen frá Swansea á 15 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Oussama Assaidi á 2,4 milljónir punda frá Heerenveen. Einkunn: 2/10

Nuri Sahin að láni frá Real Madrid. Einkunn: 2/10

2013

Daniel Sturridge frá Chelsea á 12 milljónir punda. Einkunn: 9/10

Philippe Coutinho frá Inter á 8,5 milljónir punda. Einkunn: 9/10

Luis Alberto frá Sevilla á 6,8 milljónir punda. Einkunn: 2/10

Iago Aspas frá Celta Vigo. Einkunn: 2/10

Simon Mignolet frá Sunderland á 9 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Kolo Toure frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 6/10

Tiago Ilori frá Sporting Lisbon á 7 milljónir punda. Einkunn: 2/10

Mamadou Sakho frá PSG á 15 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Aly Cissokho frá láni að Valencia. Einkunn: 3/10

Victor Moses frá láni að Chelsea. Einkunn 3/10

2014

Rickie Lambert frá Southampton á 4 milljónir punda. Einkunn: 3/10

Adam Lallana frá Southampton á 25 milljónir punda. Einkunn: 8/10

Emre Can frá Bayer Leverkusen á 10 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Lazar Markovic frá Benfica á 20 milljónir punda. Einkunn: 1/10

Dejan Lovren frá Southampton á 20 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Dicock Origi frá Lille á 10 milljónir punda. Einkunn: 8/10

Alberto Moreno frá Sevilla á 12 milljónir punda. Einkunn 4/10

Mario Balotelli frá AC Milan á 16 milljónir punda. Einkunn: 1/10

Javier Manquillo frá Atletico Madrid að láni. Einkunn: 3/10

2015

Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda. Einkunn: 9/10

James Milner frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 10/10

Danny Ings frá Burnley á 6,5 milljónir punda. Einkunn: 5/10

Adam Bogdan frá Bolton á frjálsri sölu. Einkunn: 2/10

Roberto Firmino frá Hoffenheim á 21,3 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Nathaniel Clyne frá Southampton á 10 milljónir punda. Einkunn: 6/10

Christian Benteke frá Aston Villa á 32,5 milljónir punda. Einkunn: 2/10

2016

Marko Grujic frá Rauðu Stjörnunni á 5,1 milljón punda. Einkunn: 3/10

Joel Matip frá Schalke á frjálsri sölu. Einkunn: 8/10

Loris Karius frá Mainz á 4,7 milljónir punda. Einkunn: 2/10

Sadio Mane frá Southampton á 30 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Ragnar Klavan frá Augsburg á 4,2 milljónir punda. Einkunn: 6/10

Alex Mannninger frá Augsburg á frjálsri sölu. Einkunn: Spilaði ekki leik

Gini Wijnaldum frá Newcastle á 23 milljónir punda. Einkunn: 10/10

2017

Mohamed Salah frá Roma á 36,9 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Dominic Solanke frá Chelsea á 3 milljónir punda (uppeldisbætur). Einkunn: 2/10

Andy Robertson frá Hull á 8 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 35 milljónir punda. Einkunn: 7/10

2018

Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Naby Keita frá RB Leipzig á 52,75 milljónir punda. Einkunn: 6/10

Fabinho frá Monaco á 39 milljónir punda. Einkunn: 10/10

Xherdan Shaqiri frá Stoke á 13,5 milljónir punda. Einkunn: 7/10

Allison frá Roma á 64 milljónir punda. Einkunn: 10/10

2019

Sepp van den Berg frá PEC Zwolle á 1,3 milljónir punda. Einkunn: 2/10

Harvey Elliot frá Fulham á 4 milljónir punda (uppeldisbætur). Einkunn: 7/10

Adrian frá West Ham á frjálsri sölu. Einkunn: 5/10

Andy Lonergan frá Middlesbrough á frjálsri sölu. Einkunn: Spilaði ekki leik

2020

Takumi Minamino frá RB Salzburg á 7,25 milljónir punda. Einkunn: 6/10

Kostas Tsimikas frá Olympiakos á 11,75 milljónir punda. Einkunn: 4/10

Thiago frá Bayern Munchen á 20 milljónir punda. Einkunn: 8/10

2021

Ozan Kabak frá Schalke að láni. Einkunn: 7/10

Ben Davies frá Preston á 750.000 pund frá Preson. Einkunn: Ekki spilað leik

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina