John W. Henry, eigandi Liverpool, hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarið eftir að hann reyndi, ásamt 11 öðrum eigendum og forsetum liða í Evrópu, að stofna nýja Ofurdeild Evrópu. Henry hefur átt Liverpool síðan í lok árs 2010. Á þessum tíma hefur félagið eytt rúmum 876 milljónum punda í leikmenn, það gera vel yfir 150 milljarða íslenskra króna. Mirror tók saman alla leikmenn sem hafa verið fengnir til félagsins á tíma Henry og gáfu þeim einkunn.
Það eru ansi margir sem hafa komið og farið á þessum árum. Það er óhætt að segja að kaupin hafi gengið misvel upp.
Eitt ár er tekið fyrir í einu og er leikmönnum stillt upp í tímaröð, eftir því hvenær þeir voru fengnir. Hér fyrir neðan má sjá listann:
2011
Luis Suarez frá Ajax á 22,7 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Andy Carrol frá Newcastle á 35 milljónir punda. Einkunn: 1/10
Jordan Henderson frá Sunderland á 16 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Charlie Adam frá Blackpool á 6,7 milljónir punda. Einkunn: 1/10
Alexander Doni frá Roma á frjálsri sölu. Einkunn: 3/10
Stewart Downing frá Aston Villa á 20 milljónir punda. Einkunn: 2/10
Jose Enrique frá Newcastle á 5 milljónir punda. Einkunn: 6/10
Sebastian Coates frá Nacional á 7 milljónir punda. Einkunn: 3/10
Craig Bellamy frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 7/10
2012
Fabio Borini frá Roma á 10 milljónir punda. Einkunn: 3/10
Joe Allen frá Swansea á 15 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Oussama Assaidi á 2,4 milljónir punda frá Heerenveen. Einkunn: 2/10
Nuri Sahin að láni frá Real Madrid. Einkunn: 2/10
2013
Daniel Sturridge frá Chelsea á 12 milljónir punda. Einkunn: 9/10
Philippe Coutinho frá Inter á 8,5 milljónir punda. Einkunn: 9/10
Luis Alberto frá Sevilla á 6,8 milljónir punda. Einkunn: 2/10
Iago Aspas frá Celta Vigo. Einkunn: 2/10
Simon Mignolet frá Sunderland á 9 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Kolo Toure frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 6/10
Tiago Ilori frá Sporting Lisbon á 7 milljónir punda. Einkunn: 2/10
Mamadou Sakho frá PSG á 15 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Aly Cissokho frá láni að Valencia. Einkunn: 3/10
Victor Moses frá láni að Chelsea. Einkunn 3/10
2014
Rickie Lambert frá Southampton á 4 milljónir punda. Einkunn: 3/10
Adam Lallana frá Southampton á 25 milljónir punda. Einkunn: 8/10
Emre Can frá Bayer Leverkusen á 10 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Lazar Markovic frá Benfica á 20 milljónir punda. Einkunn: 1/10
Dejan Lovren frá Southampton á 20 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Dicock Origi frá Lille á 10 milljónir punda. Einkunn: 8/10
Alberto Moreno frá Sevilla á 12 milljónir punda. Einkunn 4/10
Mario Balotelli frá AC Milan á 16 milljónir punda. Einkunn: 1/10
Javier Manquillo frá Atletico Madrid að láni. Einkunn: 3/10
2015
Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda. Einkunn: 9/10
James Milner frá Manchester City á frjálsri sölu. Einkunn: 10/10
Danny Ings frá Burnley á 6,5 milljónir punda. Einkunn: 5/10
Adam Bogdan frá Bolton á frjálsri sölu. Einkunn: 2/10
Roberto Firmino frá Hoffenheim á 21,3 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Nathaniel Clyne frá Southampton á 10 milljónir punda. Einkunn: 6/10
Christian Benteke frá Aston Villa á 32,5 milljónir punda. Einkunn: 2/10
2016
Marko Grujic frá Rauðu Stjörnunni á 5,1 milljón punda. Einkunn: 3/10
Joel Matip frá Schalke á frjálsri sölu. Einkunn: 8/10
Loris Karius frá Mainz á 4,7 milljónir punda. Einkunn: 2/10
Sadio Mane frá Southampton á 30 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Ragnar Klavan frá Augsburg á 4,2 milljónir punda. Einkunn: 6/10
Alex Mannninger frá Augsburg á frjálsri sölu. Einkunn: Spilaði ekki leik
Gini Wijnaldum frá Newcastle á 23 milljónir punda. Einkunn: 10/10
2017
Mohamed Salah frá Roma á 36,9 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Dominic Solanke frá Chelsea á 3 milljónir punda (uppeldisbætur). Einkunn: 2/10
Andy Robertson frá Hull á 8 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 35 milljónir punda. Einkunn: 7/10
2018
Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Naby Keita frá RB Leipzig á 52,75 milljónir punda. Einkunn: 6/10
Fabinho frá Monaco á 39 milljónir punda. Einkunn: 10/10
Xherdan Shaqiri frá Stoke á 13,5 milljónir punda. Einkunn: 7/10
Allison frá Roma á 64 milljónir punda. Einkunn: 10/10
2019
Sepp van den Berg frá PEC Zwolle á 1,3 milljónir punda. Einkunn: 2/10
Harvey Elliot frá Fulham á 4 milljónir punda (uppeldisbætur). Einkunn: 7/10
Adrian frá West Ham á frjálsri sölu. Einkunn: 5/10
Andy Lonergan frá Middlesbrough á frjálsri sölu. Einkunn: Spilaði ekki leik
2020
Takumi Minamino frá RB Salzburg á 7,25 milljónir punda. Einkunn: 6/10
Kostas Tsimikas frá Olympiakos á 11,75 milljónir punda. Einkunn: 4/10
Thiago frá Bayern Munchen á 20 milljónir punda. Einkunn: 8/10
2021
Ozan Kabak frá Schalke að láni. Einkunn: 7/10
Ben Davies frá Preston á 750.000 pund frá Preson. Einkunn: Ekki spilað leik