fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Víti tekið af Arsenal – VAR í sviðsljósinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR, myndbandsdómgæslan, komst enn og aftur í sviðsljósið í kvöld í leik Arsenal og Everton. Þeir bláklæddu höfðu þá fengið dæmt á sig víti . Dómnum var þó snúið við þar sem Nicolas Pepe var dæmdur rangstæður í aðdragandanum.

Dómarinn dæmdi víti þar sem Richarlison hafði brotið á Dani Ceballos innan teigs. Snertingin var að vísu ekki mikil en talin nóg til þess að veita skyttunum vítaspyrnu. Með aðstoð myndbandsdómgæslu komust dómararnir þó að því að Pepe hafi verið rangstæður í sókninni sem leiddi að vítaspyrnudómnum.

Eins og svo oft áður á tímabilinu var ansi mjótt á munum og erfitt að sjá hvort Pepe sé rangstæður eða ekki. Dæmi hver fyrir sig.

Þegar þetta er skrifað eru örfáar mínútur eftir af leiknum. Everton leiðir 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands