fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Víti tekið af Arsenal – VAR í sviðsljósinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR, myndbandsdómgæslan, komst enn og aftur í sviðsljósið í kvöld í leik Arsenal og Everton. Þeir bláklæddu höfðu þá fengið dæmt á sig víti . Dómnum var þó snúið við þar sem Nicolas Pepe var dæmdur rangstæður í aðdragandanum.

Dómarinn dæmdi víti þar sem Richarlison hafði brotið á Dani Ceballos innan teigs. Snertingin var að vísu ekki mikil en talin nóg til þess að veita skyttunum vítaspyrnu. Með aðstoð myndbandsdómgæslu komust dómararnir þó að því að Pepe hafi verið rangstæður í sókninni sem leiddi að vítaspyrnudómnum.

Eins og svo oft áður á tímabilinu var ansi mjótt á munum og erfitt að sjá hvort Pepe sé rangstæður eða ekki. Dæmi hver fyrir sig.

Þegar þetta er skrifað eru örfáar mínútur eftir af leiknum. Everton leiðir 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina