fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu skelfileg mistök Leno – Gylfa hrósað fyrir íþróttamannslega framkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 21:30

Bernd Leno niðurlútur í kvöld. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno gerði sig sekan um ansi slæm mistök í 0-1 tapi Arsenal gegn Everton í kvöld.

Þegar stundarfjórðungur lifði leiks missti Leno boltann inn eftir fyrirgjöf frá Richarlison sem virtist nokkuð auðveld viðureignar. Þetta reyndist sigurmarkið í leiknum.

Eftir leik hrósaði Henry Winter, blaðamaður á Times, Gylfa Þór Sigurðssyni, sem lék allan leikinn fyrir Everton, fyrir íþróttamannslega hegðun. Gylfi fór beint til Leno og hughreysti hann eftir að lokaflautið gall.

Hér fyrir neðan má sjá bæði myndskeið af mistökum Leno sem og tísti Winter um Gylfa:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel