fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þúsundir stuðningsmanna mótmæla fyrir utan Emirates

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 18:01

Frá mótmælunum. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þúsundir stuðningsmanna Arsenal eru mættir fyrir utan Emirates-leikvanginn til þess að mótmæla eigenda félagsins, Stan Kroenke. Eigandinn hefur lengi verið óvinsæll en stuðningsmenn misstu þolinmæðina þegar hann tók þátt í því að reyna að setja nýja evrópska Ofurdeild á laggirnar.

Arsenal var eitt þeirra 12 liða sem ætluðu sér að stofna Ofurdeildina. Stuðningsmenn hinna liðanna hafa einnig mótmælt. Áhangendur Chelsea mótmæltu til að mynda í stórum stíl fyrir leik liðsins gegn Brighton í vikunni.

Arsenal mætir Everton klukkan 19 á eftir. Stuðningsmennirnir nýttu sér það til að mæta í stórum stíl og heimta það að eigandinn hverfi á braut.

,,Hatið ekki Arsenal, hatið Kroenke,“ er meðal þess sem má sjá á skiltum stuðningsmanna.

Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá mótmælunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina