fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrverandi stjarna Manchester United ákærð fyrir ofbeldi gegn tveimur konum

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. apríl 2021 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United og stjóri velska landsliðsins, hefur verið ákærður fyrir að líkamlegt ofbeldi gagnvart konu á þrítugsaldri auk árásar á konu á tvítugsaldri. Bæði atvikin tengjast atviki sem átti sér stað þann 1. nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í færslu sem Dan Roam, íþróttablaðamaður BBC birti á Twitter-síðu sinni í dag.

Þar kemur einnig fram að Giggs sé laus úr fangelsi gegn tryggingu og að hann muni koma fram fyrir dómstóla í næstu viku, þann 28. apríl í Manchester borg.

Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Giggs muni ekki stýra landsliðinu á Evrópumótinu í sumar vegna þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina