fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Auknar líkur á að Solskjær geti sótt Varane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid eru sagðir tilbúnir í að selja Raphael Varane nú þegar félaginu hefur tekist að klófesta David Alaba frá FC Bayern.

Spænskir miðlar segja að Real Madrid sé búið að semja við Alaba sem kemur frítt frá Bayern í sumar.

Varane mun í sumar aðeins eiga ár eftir af samningi sínum og þarf félagið að selja hann ef ekki næst samkomulag um nýjan samning.

Real Madrid þarf einnig að selja leikmenn og sækja sér fjármuni til að eiga kost á að kaupa Kylian Mbappe sem er efstur á óskalista félagsins í sumar.

Manchester United er sagt hafa mikinn áhuga á Varane en hann ætti að geta myndað ágætis par með Harry Maguire fyrirliða félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina