fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 14:20

Mynd: Heimasíða Horsens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football segir frá því á Twitter síðu hlaðvarpsins að Ágúst Eðvald Hlynsson sé á leið til FH á láni frá Horsens í Danmörku.

Uppfært
Horsens hefur nú staðfest að Ágúst hafi verið lánaður til FH.

Ágúst var keyptur til Horsens síðasta haust eftir fína frammistöðu með Víkingi í efstu deild hér á landi í tæp tvö ár.

Dvöl hans í efstu deild í Danmörku hefur hins vegar verið nokkuð misheppnuð, Ágúst hefur fá tækifæri fengið og er að snúa aftur heim.

Ágúst er 21 árs gamall miðjumaður en hann er í annað sinn að snúa heim til Íslands úr atvinnumennsku, hann fór ungur að árum til Norwich og síðan til Bröndby. Hann gekk svo í raðir Víkings árið 2019.

Ágúst er leikinn miðjumaður sem ætti að styrkja lið FH sem mun í sumar spila undir stjórn Loga Ólafssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea