fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Misstu vinnuna eftir þessa færslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 07:56

Foden og unnusta hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden hefur rekið fyrirtækið Ten Toes Media úr starfi sínu sem almannatengill fyrir kappann og umsjá um samfélagsmiðla hans. Allt vegna Twitter færslu á miðvikudag.

Phil Foden var gjörsamlega brjálaður þegar hann kíkti á síma sinn eftir góðan sigur á Borussia Dortmund í fyrradag. Foden skoraði sigurmark City í 1-2 sigri á Borussia Dortmund, City er komið í undanúrslit.

Liðið mætir þar PSG en stuttu eftir leik kom Twitter færsla frá Foden. „Kylian Mbappe ertu klár?,“ stóð í færslunni en Mbappe er hættulegasti leikmaður PSG.

Foden setti færsluna ekki sjálfur inn heldur Ten Toes Media sem hann notaði til að stýra samfélagsmiðlum sínum, hann var verulega ósáttur með þessa færslu. Hann taldi færsluna ekki við hæfi og að þetta væri aðeins gert til þess að espa upp PSG og Mbappe.

Foden varð að Íslandsvini síðasta haust þegar hann var rekinn úr verkefni enska landsliðsins, hann og Mason Greenwood gerðust þá sekir um sóttvarnarbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi