fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Dómarinn hafður að háð og spotti eftir þetta atvik í gær – „Þú getur ekki gert þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 08:16

Atvikið sem mikið hefur verið rætt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Kevin de Bruyne kom heimamönnum yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök Can sem leyfði City að sækja hratt og de Bruyne kláraði auðveldlega framhjá Hitz í markinu. Á 38. mínútu var umdeilt atvik þegar Bellingham skoraði mark en dómarinn flautaði aukaspyrnu rétt áður en boltinn fór yfir línuna og VAR mátti því ekki skoða atvikið.

Marco Reus jafnaði metin fyrir Dortmund eftir flotta sókn. Jude Bellingham lagði boltann á norska framherjann Haaland sem átti snilldar sendingu inn fyrir með vinstri á Reus sem kláraði örugglega í netið. Fimm mínútum síðar kom Foden Manchester City aftur yfir eftir laglegan undirbúning de Bruyne og Gundogan. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og City því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn en útivallarmark Dortmund gæti reynst mikilvægt.

Atvik eftir leikinn er það sem flestir ræða, annar af aðstoðardómurum leiksins hljóp til Erling Haaland og bað hann um áritun eftir leik. Ótrúlegt atvik og hefur dómarinn fengið mikla gagnrýni og aðrir gera hreinlega grín að honum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Í gær

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“
433Sport
Í gær

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“