fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þekktur maður dæmdur fyrir að smygla tveimur tonnum af kókaíni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Viáfara fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu hefur verið dæmdur í ellefu ára fangelsi, Viáfara ætlaði sér að smygla tveimur tonnum af kókaíni frá Kólumbíu til Bandaríkjanna.

Viáfara er frá Kólumbíu en hann lék með Southampton og Portsmouth á Englandi. Málið hefur verið til rannsóknar í þrjú ár en í dómnum kemur fram að Viáfara hafi verið í samstarfi við glæpahring vegna málsins.

Dómurinn var kveðinn upp í Texas á dögunum en efnið var flutt með hraðskreiðum bátum frá Kólumbíu með viðkomu í Mexíkó og þaðan til Bandaríkjanna.

Talið er að kókaínið sem Viáfara smyglaði til Bandaríkjanna sé virði 3,7 milljarða íslenskra króna. Viáfara lék á Englandi frá 2005 til 2008 en hann lék tugi landsleikja fyrir Kólumbíu.

„Sakborningur þessa mál hafði allan pakkann, hann hafði frægð, fjármuni og sterka stöðu í samfélaginu. Hann ákvað hins vegar að stunda glæpi,“ sagði saksóknari málsins. Í dómnum kemur fram að þetta hafi allt verið gert í samstarfi við Sinaloa glæpahringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni