fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Einkunnir kvöldsins: Vinícius og de Bruyne bestir

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Manchester City komu sér í góða stöðu í einvígum sínum gegn Liverpool og Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real sigruðu Liverpool örugglega 3:1 á Spáni og Manchester City hafði betur gegn Dortmund, 2:1.
Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports eftir leiki kvöldsins.

Einkunnir Real Madrid:
Courtois (7), Vazquez (6), Eder Militao (7), Nacho (7), Mendy (8), Kroos (8), Casemiro (7), Modric (8), Asensio (8), Benzema (7), Vinicius Junior (8) – maður leiksins

Varamenn: Valverde (6), Rodrygo (spilaði ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Liverpool:
Alisson (5), Alexander Arnold (5), Kabak (5), Phillips (6), Robertson (6), Keita (4), Fabinho (6), Wijnaldum (6), Salah (6), Jota (7), Mane (5)

Varamenn: Thiago (6), Firminho og Shaqiri (spiluðu ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Manchester City:

Ederson (7), Walker (6), Dias (7), Stones (7), Cancelo (7), Rodri (6), Gundogan (6), Bernardo (6), Foden (8), Mahrez (7), De Bruyne (9) – maður leiksins

Varamenn: Jesus (6)

Einkunnir Dortmund:

Hitz (7), Morey (6), Hummels (6), Akanji (7), Guerreiro (6), Can (6), Dahoud (6), Bellingham (8), Reus (7), Knauff (7), Haaland (7)

Varamenn: Delaney (6), Meunier (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni