fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Brjálaðir út í Mourinho sem var gómaður við að ljúga um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham eru verulega ósáttir með Jose Mourinho stjóra félagsins eftir jafntefli gegn Newcastle um helgina. Hann kenndi leikmönnum um og laug svo til um fjarveru Toby Alderweireld.

Newcastle jafnaði leikinn í uppbótartíma en pirringur hefur verið í herbúðum félagsins með stjórnunarhætti Mourinho. Hann hefur farið í stríð við nokkra leikmenn og Alderweireld er einn þeirra.

„Sami stjórinn en aðrir leikmenn,“ sagði Mourinho þegar hann var spurður að því af hverju lið hans hefði ekki haldið út, það væri eitt af hans einnkennismerkjum em stjóri. Tottenham hefur reglulega á þessu tímabili tapað stigum undir lok leikja.

Alderweireld og Serge Aurier voru ekki í leikmannahópi Tottenham en Mourinho laug til um fjarveru þeirra. „Þeir voru heilir heilsu en mættu bara til æfinga í gær (Laugardag),“ sagði Mourinho.

Þetta er lygi enda hafði Tottenham birti mynd af Alderweireld á æfingu á fimmtudag. „Þeir fóru í landsleiki og komu ekki til baka á tíma til að fara í COVID próf á fimmtudag. Þeir voru ekki á æfingu á fimmtudag og föstudag, þeir æfðu bara í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“