fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Segja Solskjær í „stöðugu“ sambandi við Haaland í þeirri von að hann gangi til liðs við Manchester United

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 19:30

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur samkvæmt heimildum AS, haft ítrekað samband við samlanda sinn hjá Dortmund, framherjann Erik Braut Haaland.

Ástæða símtalanna er sú að Solskjær vill ólmur fá markaskorarann til liðs við Manchester United.

Saga Solskjær og Haaland nær aftur til tímans þegar Solskjær var knattspyrnustjóri Molde og Haaland gekk til liðs við liðið. Þar unnu þeir saman allt þar til ársins 2018, þegar að Solskjær lét af störfum hjá Molde.

Haaland er einn mest spennandi ungi leikmaðurinn í Evrópu og hefur raðað inn mörkum hjá Dortmund. Hann hefur spilað 49 leiki fyrir félagið og skorað 49 mörk í þokkabót.

Manchester United er í leit að nýjum framherja og samkvæmt spænska fjölmiðlinum AS er Solskjær í stöðugu sambandi við Haaland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir