fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir Ronaldo vera eigingjarnan og stærsta vandamálið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Cassano fyrrum landsliðsmaður Ítalíu hjólar í Cristiano Ronaldo og segir hann eigingjarnan, Cassano segir að það sé erfitt fyrir Andrea Pirlo að breyta hlutum hjá Juventus vegna Ronaldo.

Ronaldo og félagar í Juventus eru í klípu og eru sögur á kreiki um að félagið reyni að losna við Ronaldo í sumar.

„Ef þú selur Cristiano Ronaldo þá losar þú þig við um 100 milljónir evra sem er hægt að nota í aðra leikmenn,“ sagði Cassano.

„Það er ekki hægt að vera með nýjan þjálfara sem vill spila sinn fótbolta og hafa Cristiano Ronaldo. Hann er bremsa á Andrea Pirlo.“

„Cristiano hugsar aðeins um sjálfan sig og sín met. Forseti félagsins vill fara nýja vegferð en þú getur ekki látið nýliða í þjálfun fá einhvern eins og Cristiano.“

Cassano segir að það sé vandamál fyrir alla að hafa Ronaldo og það hafi verið þannig. „Juventus losaði sig við Massimo Allegri sem hafði í mörg ár gert frábæra hluti. Hans stóra vandamál var Cristiano Ronaldo.“

„Ronaldo var vandamál fyrir Maurizio Sarri og er það fyrir Andrea Pirlo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Í gær

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks