fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Árni mættur heim með óklárað verkefni í lífinu – „Kjörið tækifæri núna“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá klukkan 20:30 á Hringbraut í kvöld en á sama tíma birtist þátturinn á vefnum.

Árni Vilhjálmsson sem gekk í raðir Breiðabliks um helgina mætir í þáttinn og ræðir um markmið sín fyrir sumarið. Árni sem er 26 ára hefur verið í atvinnumennsku í sex ár.

„Ég á eftir eitt óklárað verkefni í mínu lífi, það er að gera allt sem ég get til þess að uppeldisklúbbur minn vinni þennan titil aftur. Það er kjörið tækifæri núna, ég er í toppstandi og á besta aldri.,“ segir Árni meðal annars.

Í seinni hluta þáttarins kemur Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu og skoðar komandi verkefni íslenska landsliðsins.

Viðar Örn Kjartansson framherji Vålerenga í Noregi verður svo í viðtali en hann var nokkuð óvænt ekki í fyrsta landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi