fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Skilur ekki þessa ákvörðun Solskjær í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 10:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports er hissa á því að Ole Gunnar Solskjær hafi gert svo margar breytingar á liði sínu gegn Leicester um helgina. United féll úr leik í bikarnum í gær.

Leicester vann 3-1 sigur á Manchester United og vandræði Ole Gunnar Solskjær að vinna titla heldur áfram. Solskjær ákvað að byrja með Bruno Fernandes, Luke Shaw og fleiri lykilmemn á bekknum í gær.

„Þetta var alvöru tækifæri, ég veit að Ole Gunnar hefur gert þetta áður að breyta liðinu svona mikið. Þú sást að það var dregið í undanúrslit í hálfleik og sigurvegarinn fékk Southampton þar,“ sagði Neville eftir leik.

„Það er ekki gefins gegn Southampton í undanúrslitum en frábært tækifæri. Þessi leikmannahópur þarf að vinna bikar undir stjórn Solskjær.“

„Að enda í öðru sæti var í forgangi en nú þarf liðið að horfa á það að vinna titil, Evrópudeildin er það eina sem er eftir en þetta var gott tækifæri sem fór út um gluggann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“