fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Albert spilaði í sigri AZ Alkmaar á PSV

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 16:11

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AZ Alkmaar tók í dag á móti PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með sterkum 2-0 sigri AZ Alkmaar.

Albert Guðmundsson, var í byrjunarliði AZ Alkmaar og spilaði 66 mínútur í leiknum.

Jesper Karlsson kom AZ Alkmaar yfir með marki strax á 4. mínútu eftir stoðsendingu frá Owen Wijndal.

Það var síðan Teun Koopmeiners sem innsiglaði 2-0 sigur AZ Alkmaar með marki á 68. mínútu.

Sigurinn færir AZ Alkmaar nær PSV. Liðið situr í 3. sæti með sama stigafjölda og PSV sem situr í 2. sæti með 55 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“