fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Liverpool þarf að rífa fram rúma 2 milljarða í sumar – Svona borga þeir fyrir Jota

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skuldar Wolves 40 milljónir punda vegna Diogo Jota, þessi öflugi sóknarmaður frá Portúgal mætir á sinn gamla heimavöll í kvöld. Leikur Wolves og Liverpool hefst klukkan 20:00 í kvöld.

Liverpool keypti Jota frá Úlfunum síðast haust en vegna COVID-19 og áhrifa veirunnar á fjárhag félaga fékk Liverpool að skipta greiðslunni ansi hressilega upp.

Liverpool borgaði 4 milljónir punda þegar Jota kom og svo borgaði félagið 1 milljón punda í desember. Kaupverðið er 45 milljónir punda og því á Liverpool eftir að borga um 40 milljónir punda.

Liverpool mun í sumar þurfa að borga 12 milljónir punda eða rúma 2 milljarða íslenskra króna. Greiðslurnar munu svo áfram berast frá Liverpool til Wolves næstu árin.

Jota byrjaði frábærlega hjá Liverpool síðasta haust en meiddist svo nokkuð alvarlega, hann er hins vegar að komast í gang og mun að öllum líkindum byrja í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?