fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Er föðurhlutverkið ástæða þess að hann reif sig í gang?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 13:17

Shaw og sonur hans á göngu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur heldur betur spilað vel síðustu vikur og mánuði. Bakvörðurinn var í klípu og virtist ekki eiga neina framtíð hjá félaginu.

Ole Gunnar Solskjær hefur hins vegar tekist að ná því besta fram úr bakverðinum, Shaw var keyptur til United sumarið 2014. Hann var framan af ferli sínum mikið meiddur og þá var hann oft sagður í lélegu formi.

Á þessu tímabili hefur Shaw sprungið út og verið einn allra besti og mikilvægasti leikmaður United. Ole Gunnar Solskjær er með kenningu um af hverju Shaw hefur sprungið svona út.

Getty Images

„Hann æðir fram völlinn og hann treystir sjálfum sér. Hann var faðir og það breytir miklu fyrir marga,“ sagði Solskjær og telur að föðurhlutverkið hafi orðið til þess að Shaw tekur meiri ábyrgð í lífinu.

Solskjær hefur stýrt United í tæp tvö og hálft ár. „Luke hefur þroskast svo mikið á þessum tíma. Ég elska að sjá bætinguna hans.“

„Hann er 25 ára, hann er að verða að karlmanni. Hann er einn af reyndari strákunum í okkar liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“