fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjálfsmark tryggði Manchester United sigur á West Ham

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 21:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester United en leikið var á heimavelli liðsins, Old Trafford.

Eina mark leiksins kom á 53. mínútu og það skoraði Craig Dawson, leikmaður West Ham United er hann skallaði boltann í eigið net eftir að Bruno Fernandes hafði spyrnt hornspyrnu inn á vítateig West Ham.

Það var því Manchester United sem fór af hólmi með 1-0 sigur og þrjú stig í farteskinu. Liðið endurheimti um leið 2. sæti deildarinnar Leicester City og situr þar með 57 stig.

West Ham situr í 5. sæti deildarinnar með 48 stig.

Manchester United 1 – 0 West Ham United 
1-0 Craig Dawson (’53, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru