fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrirliðinn mætti seint… aftur

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 14. mars 2021 17:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Tottenham eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á Emirates Stadium og hófst klukkan 16.30.

Athygli vakti að Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði liðsins var ekki í byrjunarliði Arsenal í leiknum.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins sagði í viðtali fyrir leik að það sé vegna „agavandamáls“ en vildi ekki fara í nánari útskýringar á vandamálinu.

David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem er með góðar tengingar til Arsenal segir að fyrirliðinn hafi gerst sekur um að mæta seint til liðs við liðið fyrir leik dagsins.

„Þetta er víst ekki í fyrsta skipti sem leikmaðurinn fer á bága við reglur liðsins á leikdögum,“ er meðal þess sem Ornstein skrifaði á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli