fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mourinho horfir upp til Meistaradeildarsætis en ekki niður til Arsenal

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 12. mars 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, vill að sínir menn horfi upp til Meistaradeildarsætis frekar en niður til Arsenal en liðin mætast í Lundúnaslag á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 45 stig, fimm stigum á eftir Chelsea sem situr í 4. sæti sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu.

„Ég horfi upp, ég horfi ekki niður. Ef Arsenal væri sjö stigum á undan okkur þá mundi ég horfa upp á þá en af því við erum með sjö stigum meira en þeir þá horfi ég ekki niður,“ sagði Mourinho á fréttamannafundi.

Tottenham hefur unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er á fínu skriði í ensku úrvalsdeildinni.

„Okkur finnst við vera betri en staða okkar í töflunni sýnir, við viljum bæta hana og til þess þurfum við stig,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham.

Leikur Arsenal og Tottenham fer fram á Emirates Stadium á sunnudaginn og hefst hann klukkan 16:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“