fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal og Tottenham með sigra – Björn Bergmann spilaði í tapi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leikjum 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar lauk í kvöld. Arsenal vann góðan útisigur á Olympiacos í Grikklandi, Tottenham vann Dinamo Zagreb og Björn Bergmann Sigurðsson spilaði í tapi Molde.

Olympiacos tók á móti Arsenal í Grikklandi. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Arsenal.

Martin Ödegaard kom Arsenal með marki á 34. mínútu. Þannig stóðu leikar allt þar til á 58. mínútu þegar að Youssed El-Arabi jafnaði leikinn fyrir Olympiacos 58. mínútu.

Arsenal átti hins vegar lokaorðið í leiknum. Gabriel kom gestunum yfir með marki á 79. mínútu og Mohamed Elneny tryggði 3-1 sigur liðsins með marki á 85. mínútu.

Tottenham mætti Dinamo Zagreb. Harry Kane reyndist hetja Tottenham en hann skoraði bæði mörk liðsins á 25. og 70. mínútu í 2-0 sigri.

Björn Bergmann Sigurðarsson, var í byrjunarliði Molde sem tapaði 2-0 fyrir spænska liðinu Granada. Björn spilaði í 74 mínútur í kvöld.

Roma 3 – 0 Shakhtar Donetsk 
1-0 Lorenzo Pellegrini (’23)
2-0 Stephan El Shaarawy (’73)
3-0 Gianluca Mancini (’77)

Olympiacos 1 – 3 Arsenal 
0-1 Martin Ödegaard (’34)
1-1 Youssef El Arabi (’58)
1-2 Gabriel (’79)
1-3 Mohamed Elneny (’85)

Tottenham 2 – 0 Dinamo Zagreb 
1-0 Harry Kane (’25)
2-0 Harry Kane (’70)

Granada 2 – 0 Molde 
1-0 Jorge Molina (’26)
2-0 Soldado

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París