fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Böddi Löpp búinn að skrifa undir í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson hefur skrifað undir eins árs samning við Helsingborg sem leikur í næst efstu deild í Svíþjóð. Hann rifti samningi sínum við Jagiellonia Białystok í Póllandi á dögunum.

Böðvar gekk í raðir pólska félagsins árið 2018. Böddi Löpp eins og kappinn er iðulega kallaður lék með FH á Íslandi áður en hann hélt út.

Böðvar hafði ekki spilað með Jagiellonia Białystok á þessu ári. „Ég er þakklátur fyrir árin þrjú hér og allt það góða fólk sem ég hef kynnst. Ég óska öllum hjá félaginu og borginni alls hins besta,“ skrifaði Böðvar á Instagram þegar hann fór frá

Böðvar er 25 ára gamall en hann var einn besti bakvörður íslenska boltans áður en hann hélt út. Helsingborg er einn stærsti klúbburinn í Svíþjóð en félagið hefur verið í krísu síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina