fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Hóta að drepa hann, eiginkonuna og ófætt barn þeirra – „Hún hefur verið að halda framhjá þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 08:50

Pieters og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur hafið formlega rannsókn á morðhótunum og hótunum um gróft ofbeldi í garð Erik Pieters leikmanns félagsins og fjölskyldu hans. Hótanirnar komu eftir 1-1 jafntefli liðsins við Arsenal á sunnudag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í leiknum.

Hótanirnar hafa flestar komið í gegnum Instagram og við færslu þar sem Pieters er með unnustu sinni.

Hótanirnar hafa beinst að eiginkonu hans og ófæddu barni þeirra sem hún gengur með. Málið er litið alvarlegum augum.

Pieters var í sviðsljósinu gegn Arsenal en hann fékk boltann í höndina í stöðunni 1-1 en enginn vítaspyrna var dæmd.

Skömmu síðar bjargaði Pieters á línu en dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu og rak Pieters af velli fyrir að handleika knöttinn. Eftir að VAR hafði skoðað atvikið kom í ljós að boltinn fór í öxl varnarmannsins og því var dómurinn afturkallaður.

Í skilaboðum til Pieters var því haldið fram að unnusta hans væri að halda framhjá honum og að hún myndi taka helming eigna hans eftir að ferilinn væri á endi.

Pieters w

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“