fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA og HK mættust í Boganum á Akureyri fyrr í dag í þriðju umferð riðils eitt í Lengjubikarnum. HK-menn skoruðu fyrsta mark leiksins þegar Bjarni Gunnarsson kom boltanum í netið. Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði metin fyrir KA á 33. mínútu og 5 mínútum fyrir leikslok skoraði Ásgeir Sigurgeirsson til að koma KA-mönnum í forystu. Fleiri voru mörkin ekki og HK fóru stigalausir heim.

Í riðli tvö tóku Þórsarar á móti KR-ingum, einnig í Boganum. Þórsarar voru lítil fyrirstaða fyrir KR og unnu Vesturbæingar þægilegan 4-0 sigur. Þeir eru með sjö stig á toppi riðilsins eftir þrjá leiki.

Í riðli þrjú mættu Stjörnmenn í heimsókn á Seltjarnarnesið til Gróttumanna. Pétur Theódór skoraði tvö mörk fyrir Gróttu en Hilmar Árni og Tristan Freyr skoruðu sitthvort markið fyrir Stjörnuna. Það var síðan Pétur Theódór sem skoraði sigurmark Stjörnumanna þegar hann kom boltanum í sitt eigið net, tíu mínútum fyrir leikslok. Því fóru leikar 3-2 fyrir Stjörnumenn sem hafa unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum