fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Aston Villa með sterkan útisigur gegn Leeds

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United mætti Aston Villa-mönnum á Elland Road, heimavelli sínum, í dag. Leikurinn endaði rétt í þessu og fóru leikar svo að Aston Villa hafði betur með einu marki gegn engu.

Það var Hollendingurinn Anwar El-Ghazi sem skoraði eina mark leiksins á 5. mínútu. Ollie Watkins átti misheppnað skot sem El-Ghazi tók á móti og skilaði í netið. Leeds-liðar vildu fá rangstöðu en ekkert var dæmt og staðfesti VAR þá ákvörðun.

Leikurinn einkenndist af mikilli hörku og ótrúlegt að enginn hafi fengið rautt spjald í leiknum. Mateusz Klich var nálægt því að vera rekinn útaf þegar hann tók John McGinn niður þegar hann var að hefja skyndisókn en hann hlaut eingöngu tiltal frá dómara leiksins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina