fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 12:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Sergio Aguero er í byrjunarliði Manchester City sem mæta West Ham í dag klukkan 12:30. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli á tímabilinu og hefur ekki byrjað leik í Ensku úrvalsdeildinni síðan 24. október á síðasta ári. Sá leikur var einmitt einnig gegn West Ham.

Miðjumaðurinn og stórstjarna Manchester City, Kevin De Bruyne, byrjar einnig inn á en meiðsli hafa einnig verið að hrjá hann. Hann byrjaði seinasta leik City í deildinni en sat allan tímann á bekknum gegn Borussia Mönchengladbach.

Ljóst er að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, ætlar ekki að vanmeta West Ham en þeir hafa verið spútnik-lið þessa tímabils og sitja fyrir leikinn í 4. sæti deildarinnar. West Ham hafa þó verið í basli með efstu liðin en eina liðið sem ekki er hluti af „stóru sex“ liðunum sem unnið hefur West Ham-menn var Newcastle í fyrsta leik tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn