fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool fá góð tíðindi – Jota að fara á fulla ferð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf á góðum tíðindum að halda þessa dagana og endurkoma Diogo Jota er ein af þeim fréttum sem gleðja stuðningsmenn félagsins, sóknarmaðurinn frá Portúgal er að snúa aftur.

Jota sem byrjaði frábærlega eftir að Liverpool keypti hann síðasta haust, hefur verið fjarverandi síðustu mánuði.

Jota lék síðast í byrjun desember þegar Liverpool mætti FC Midtjylland í Meistaradeildinni. Sóknarmaðurinn kröftugi meiddist þá á hné.

Síðan þá hefur Jota verið fjarverandi, sóknarleikur Liverpool hefur á sama tíma verið bitlaus og liðið saknað kraftsins í Jota.

Stefnt er að því að Jota hefji æfingar með liðinu á miðvikudag og fari af stað að fullum krafti, vonir standa svo til um að hann verði leikfær fyrstu helgina í mars þegar liðið mætir Chelsea.

Jota kom til Liverpool frá Wolves síðasta sumar en Liverpool borgaði rúmar 40 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli