fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mourinho með hörmungar tölfræði – Verður hann rekinn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham þarf líklega að fara að óttast um starfið sitt, Tottenham er í frjálsu falli í deildinni. Ekkert hefur gengið hjá Tottenham síðustu vikur og er liðið nú níu stigum frá Meistaradeildarsæti, liðið situr í níunda sæti eftir tap gegn West Ham í gær.

Aðspurður um það hvort hann efist um hugmyndafræði sína. „Nei, nei. Alls ekki, ekki í eina sekúndu. Stundum eru úrslit í leik fylgifiskur annara hluta,“ sagði Mourinho.

„Aðferðir mínar og þjálfarateymisins eru þær bestu sem til eru,“ sagði Mourinho í gær.

Aðferðir Mourinho gera hann samt að versta stjóra Tottenham síðustu ár, hann er með versta sigurhlutfallið af síðustu fimm stjórum Tottenham þegar kemur að leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho hefur sótt 1,62 stig að meðaltali í leik, það er minna en Harry Redknapp og Andre Villas-Boas náðu. Báðir tóku poka sinn.

Mourinho tók við af Mauricio Pochettinho sem náði í 1,89 stig að meðaltali í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar