fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Tekjur KSÍ af landsleikjum hríðféllu árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 19:30

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur Knattspyrnusambands Íslands af landsleikjum drógust saman um rúmar 163,7 milljónir króna milli áranna 2019-2020. Þetta kemur fram í ársskýrslu KSÍ.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2019 voru rúmar 189 milljónir króna og höfðu áætlanir fyrir árið 2020 gert ráð fyrir tekjum upp á 199 milljónir króna.

Covid-19 heimsfaraldurinn olli því að áætlanir á hinum ýmsu sviðum urðu fljótt óraunhæfar.

Aðaltekjur KSÍ af landsleikjum koma frá miðasölu, áhorfendabann sem var við lýði stóran hluta ársins 2020 kom hins vegar í veg fyrir þær tekjur.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2020 voru því aðeins rúmar 25.9 milljónir króna, rúmlega 163.7 milljónum króna lægri heldur en árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot