fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tekjur KSÍ af landsleikjum hríðféllu árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 19:30

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur Knattspyrnusambands Íslands af landsleikjum drógust saman um rúmar 163,7 milljónir króna milli áranna 2019-2020. Þetta kemur fram í ársskýrslu KSÍ.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2019 voru rúmar 189 milljónir króna og höfðu áætlanir fyrir árið 2020 gert ráð fyrir tekjum upp á 199 milljónir króna.

Covid-19 heimsfaraldurinn olli því að áætlanir á hinum ýmsu sviðum urðu fljótt óraunhæfar.

Aðaltekjur KSÍ af landsleikjum koma frá miðasölu, áhorfendabann sem var við lýði stóran hluta ársins 2020 kom hins vegar í veg fyrir þær tekjur.

Tekjur KSÍ af landsleikjum árið 2020 voru því aðeins rúmar 25.9 milljónir króna, rúmlega 163.7 milljónum króna lægri heldur en árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona