fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Covid-19 smit í herbúðum Manchester United – Leikurinn við Newcastle fer fram

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 11:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Covid-19 smit hafa greinst í herbúðum Manchester United.  Steve Bates, blaðamaður Mirror greindi frá þessum tíðindum en Manchester United hefur staðfest þau.

Smitin sem greindust hjá félaginu tengjast starfsliði aðalliðsins og þurfa þeir aðilar nú að fara í einangrun. Nicky Butt og Mark Dempsey verða því hluti af starfsliði Ole Gunnar Solskjær í leiknum gegn Newcastle United í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð