fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

KR og Víkingur buðu upp á markaveislur – 17 mörk í tveimur leikjum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 leikir fara samtals fram í Lengjubikar karla í dag. Nú rétt í þessu voru tvær viðureignir að klárast, báðar í riðli 2 í A-deild karla.

KR 8-2 Fram

KR tók á móti Fram og voru KR-ingarnir ekki lengi að komast yfir, þeir skoruðu sitt fyrsta mark á 8. mínútu leiksins. Þeir komust síðan tveimur mörkum yfir rétt fyrir fyrri hálfleik og var því tveggja marka munur á liðunum í hálfleik.

Í seinni hálfleik settu KR-ingar fótinn á bensíngjöfina, skoruðu 5 mörk og komust því 7 mörkum yfir. Staðan var orðin nokkuð ómöguleg fyrir Fram sem ákvað þó ekki að gefast alveg upp. Framarar náðu að skora tvö mörk en KR innsiglaði svo 8-2 sigur með marki á lokamínútunum.

FH 1-6 Víkingur

FH tók á móti Víking, einnig í riðli 2, en FH komst yfir þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Hafnfirðingarnir skoruðu þó ekki fleiri mörk í leiknum en það sama er alls ekki hægt að segja um Víking. Víkingur gerði sér nefnilega lítið fyrir og skoraði heil 6 mörk og endaði leikurinn því með 1-6 sigri Víkings.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar